Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 11:31 Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon eru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds. Vísir Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Subway-deildin í körfubolta er æsispennandi og fer að styttast í lok deildakeppninnar. Nokkur lið gera tilkall til Íslandsmeistaratitils í vor og í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær fóru þeir Stefán Árni, Sævar og Helgi Már yfir stöðuna í deildinni og framhaldið á næstu vikum. „Hver eru fjögur sterkustu liðin til að verða Íslandsmeistari í vor?“ spurði Stefán Árni og bað þá félaga um að raða upp fjórum bestu liðunum í deildinni eftir því hvaða lið væri líklegast til að verða meistari miðað við gang mála. „Keflavík númer fjögur,“ byrjaði Keflvíkingurinn Sævar á að segja. „Byrja þeir,“ heyrðist þá í Helga Má. Þeir Sævar og Helgi voru sammála um hvaða fjögur lið væru sterkust en röðin á þeim var ekki alveg sú sama. „Valsmenn þurfa að finna einhverja vinkla“ Þá ræddu þeir einnig um landsleikjapásuna sem framundan er en næst verður leikið í Subway-deildinni þann 7. mars. Það er því ansi langt frí framundan og sum lið eflaust fegin á meðan önnur lið hefðu viljað ná betri takti í sinn leik. „Augljósu liðin finnst mér vera Tindastóll. Aðeins að núllstilla sig og koma Keyshawn (Woods) aðeins inn í hlutina. Svo er það Valur og Stjarnan. Valsmenn þurfa kannski ekki að endurstilla sig en þeir þurfa að finna einhverja vinkla á því sem þeir eru að gera núna sem geta virkað betur í fjarveru Josh (Jefferson) og þegar Justas (Tamulis) kemur inn í það hlutverk aðeins meira.“ Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Sævars og Helga Más má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þá ræddu þeir áhrif landsleikjahlésins. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir vinna? Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira
Subway-deildin í körfubolta er æsispennandi og fer að styttast í lok deildakeppninnar. Nokkur lið gera tilkall til Íslandsmeistaratitils í vor og í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær fóru þeir Stefán Árni, Sævar og Helgi Már yfir stöðuna í deildinni og framhaldið á næstu vikum. „Hver eru fjögur sterkustu liðin til að verða Íslandsmeistari í vor?“ spurði Stefán Árni og bað þá félaga um að raða upp fjórum bestu liðunum í deildinni eftir því hvaða lið væri líklegast til að verða meistari miðað við gang mála. „Keflavík númer fjögur,“ byrjaði Keflvíkingurinn Sævar á að segja. „Byrja þeir,“ heyrðist þá í Helga Má. Þeir Sævar og Helgi voru sammála um hvaða fjögur lið væru sterkust en röðin á þeim var ekki alveg sú sama. „Valsmenn þurfa að finna einhverja vinkla“ Þá ræddu þeir einnig um landsleikjapásuna sem framundan er en næst verður leikið í Subway-deildinni þann 7. mars. Það er því ansi langt frí framundan og sum lið eflaust fegin á meðan önnur lið hefðu viljað ná betri takti í sinn leik. „Augljósu liðin finnst mér vera Tindastóll. Aðeins að núllstilla sig og koma Keyshawn (Woods) aðeins inn í hlutina. Svo er það Valur og Stjarnan. Valsmenn þurfa kannski ekki að endurstilla sig en þeir þurfa að finna einhverja vinkla á því sem þeir eru að gera núna sem geta virkað betur í fjarveru Josh (Jefferson) og þegar Justas (Tamulis) kemur inn í það hlutverk aðeins meira.“ Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Sævars og Helga Más má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þá ræddu þeir áhrif landsleikjahlésins. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir vinna?
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira