Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 10:31 Jurgen Klopp er heldur betur hrifinn af Xabi Alonso. Vísir/Getty Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Það kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í lok janúar þegar Jurgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir tímabilið. Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan árið 2015 og á þeim tíma unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, FA-bikarinn og deildabikarinn með félagiu. Fyrrum leikmaður Liverpool Xabi Alonso er sá sem mest hefur verið orðaður við starfið hjá Liverpool í sumar. Alonso er núverandi stjóri Bayer Leverkusen og undir hans stjórn hefur liðið leikið frábærlega, vann Bayern Munchen um síðustu helgi og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi Liverpool í gær fyrir leikinn gegn Brentford í hádeginu í dag jós Jurgen Klopp hrósi yfir Alonso. „Xabi er að gera frábæra hluti. Ef þú hefðir spurt mig fyrir átta vikum um Xabi Alonso þá hefði ég sagt „Guð minn góður!“ „Næsta kynslóð knattspyrnustjóra er nú þegar hér og hann er þar í fararbroddi. Fyrrum heimklassa leikmaður, frá þjálfarafjölskyldu sem hjálpar líka. Hann var eins og þjálfari þegar hann spilaði sjálfur. Fótboltinn sem hann spilar, liðin sem hann setur saman og félagaskiptin sem hann hefur náð í gegn. Algjörlega stórkostlegt.“ Klopp sagði einnig að hann kæmi ekki að leitinni að eftirmanni sínum heldur væri það í höndum eigenda félagsins. Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Það kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í lok janúar þegar Jurgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir tímabilið. Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan árið 2015 og á þeim tíma unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, FA-bikarinn og deildabikarinn með félagiu. Fyrrum leikmaður Liverpool Xabi Alonso er sá sem mest hefur verið orðaður við starfið hjá Liverpool í sumar. Alonso er núverandi stjóri Bayer Leverkusen og undir hans stjórn hefur liðið leikið frábærlega, vann Bayern Munchen um síðustu helgi og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi Liverpool í gær fyrir leikinn gegn Brentford í hádeginu í dag jós Jurgen Klopp hrósi yfir Alonso. „Xabi er að gera frábæra hluti. Ef þú hefðir spurt mig fyrir átta vikum um Xabi Alonso þá hefði ég sagt „Guð minn góður!“ „Næsta kynslóð knattspyrnustjóra er nú þegar hér og hann er þar í fararbroddi. Fyrrum heimklassa leikmaður, frá þjálfarafjölskyldu sem hjálpar líka. Hann var eins og þjálfari þegar hann spilaði sjálfur. Fótboltinn sem hann spilar, liðin sem hann setur saman og félagaskiptin sem hann hefur náð í gegn. Algjörlega stórkostlegt.“ Klopp sagði einnig að hann kæmi ekki að leitinni að eftirmanni sínum heldur væri það í höndum eigenda félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira