Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 16:01 Travis Kelce fagnar sigri Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl leiknum. AP/George Walker IV Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) NFL Ofurskálin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
NFL Ofurskálin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira