FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 18:46 Jakob Martin skýtur að marki áður en hann fékk að fjúka af velli. vísir / hulda margrét Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Geir Guðmundsson fór í árás og þar setti Jakob Martin olnbogann beint í andlitið á Geir sem hrundi niður í kjölfarið. Þetta gerðist á óheppilegum tíma fyrir FH þar sem gestirnir voru að spila betur og höfðu minnkað muninn niður í eitt mark. Eftir að Jakob Martin fékk rautt spjald gáfu Haukar í og gerðu fimm mörk gegn aðeins einu hjá gestunum. Eftir það var munurinn orðinn of mikill og Haukar unnu að lokum fjögurra marka sigur 33-29. Skrifaði Andri Már Eggertsson, fréttamaður Vísis og Stöðvar 2 um atvikið. Hann ræddi svo við Sigurstein Arndal, þjálfara FH, eftir leik. Þar sagðist þjálfarinn ekki hafa séð atvikið sjálfur en taldi dapurlegt að Jakob hafi verið rekinn af velli án þess að atvikið væri skoðað aftur á myndbandi. Málið rataði inn á borð aganefndar HSÍ sem fundaði í dag og dæmdi Jakob í bann. Í úrskurði nefndarinnar sagði: „Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í Powerade bikar karla þann 12.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.“ Powerade-bikarinn FH Tengdar fréttir Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. 12. febrúar 2024 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. 12. febrúar 2024 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Geir Guðmundsson fór í árás og þar setti Jakob Martin olnbogann beint í andlitið á Geir sem hrundi niður í kjölfarið. Þetta gerðist á óheppilegum tíma fyrir FH þar sem gestirnir voru að spila betur og höfðu minnkað muninn niður í eitt mark. Eftir að Jakob Martin fékk rautt spjald gáfu Haukar í og gerðu fimm mörk gegn aðeins einu hjá gestunum. Eftir það var munurinn orðinn of mikill og Haukar unnu að lokum fjögurra marka sigur 33-29. Skrifaði Andri Már Eggertsson, fréttamaður Vísis og Stöðvar 2 um atvikið. Hann ræddi svo við Sigurstein Arndal, þjálfara FH, eftir leik. Þar sagðist þjálfarinn ekki hafa séð atvikið sjálfur en taldi dapurlegt að Jakob hafi verið rekinn af velli án þess að atvikið væri skoðað aftur á myndbandi. Málið rataði inn á borð aganefndar HSÍ sem fundaði í dag og dæmdi Jakob í bann. Í úrskurði nefndarinnar sagði: „Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í Powerade bikar karla þann 12.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.“
Powerade-bikarinn FH Tengdar fréttir Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. 12. febrúar 2024 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. 12. febrúar 2024 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. 12. febrúar 2024 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. 12. febrúar 2024 18:45