Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Snorri Már Vagnsson skrifar 13. febrúar 2024 19:16 Viruz, Tight, Mozar7 og ShiNe eiga allir skráðan leik í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira