Dagskráin í dag: Superbowl og úrslit í Afríkukeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 11. febrúar 2024 06:01 Í kvöld kemur í ljós hvort það verður Patrick Mahomes og Kansas City Chiefs eða Brock Purdy og San Francisco 49´ers sem fara með sigur af hólmi í NFL-deildinni þetta tímabilið. Vísir/Getty Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Superbowl verður í beinni útsendingu í kvöld sem og úrslitaleikur Afríkukeppninnar. Þá er stórleikur í ítalska boltanum og leikur í Subway-deild kvenna. Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin. Dagskráin í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin.
Dagskráin í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Sjá meira