Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 20:01 Ásmundur Einar segir að um formlega stuðningsyfirlýsingu sé að ræða. Vísir/Einar Árnason Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“ Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Yfirlýsing þess efnis var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í dag. Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna umsóknarinnar um að halda HM. Forsenda þess að Ísland geti haldið stórmót eins og HM er að hér rísi ný þjóðarhöll en Laugardalshöllin er löngu orðin barns síns tíma og stenst ekki alþjóðlegar kröfur. „Á föstudaginn var afgreidd stuðningsyfirlýsing við HSÍ að sækja um HM annað hvort 2029 eða 2031 ásamt Danmörku og Noregi. Þetta er að mér skilst gríðarlega mikið ferli og nokkrir aðilar að kljást um að halda þetta mót. Það er formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning við þetta mót og þar með að við verðum búin að tryggja að þjóðarhöll verði risin á þessum tíma.“ „Fylgir því pólitísk skuldbinding að forgangsraða því fjárhagslega á næstu árum. Við vinnum út frá því að ekki komi utanaðkomandi hnökrar í það og það undirstrikast enn og aftur þegar ríkisstjórn samþykkir þessa stuðningsyfirlýsingu.“ Ráðherra gerir ráð fyrir því að framkvæmdir á nýrri Þjóðarhöll hefjist snemma á næsta ári. „Ef allt gengur upp þá getum við séð fyrir okkur að forval fari af stað núna fyrir samkeppnisútboð og það sé gengið til samninga síðar á þessu ári við þessa aðila. Í framhaldinu þarf að hanna og klára bygginguna og sækja um framkvæmdaleyfi. Framkvæmdir gætu þá hafist snemma á næsta ári.“ Ásmundur segir að heimsmeistaramót í handbolta hér á landi myndi skipta miklu máli fyrir íþróttalífið. „Viðburður sem getur haft mikil áhrif gjaldeyrislega séð. Heilt yfir er þetta gríðarlega jákvætt og það er hluti af þessu verkefni að fá nýja þjóðarhöll er að við ætlum í auknum mæli að styðja við íþróttahreyfinguna að sækja hingað stærri viðburði.“
Handbolti HSÍ Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira