Rubiales þarf að svara til saka fyrir kossinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 12:02 Luis Rubiales kyssir hér spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Getty/Noemi Llamas Dómari á Spáni komst að því að það sé full ástæða til að fara með kynferðisbrotamálið gegn fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir dómstóla. Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024 Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Luis Rubiales þarf því að svara til saka fyrir rétti fyrir að kyssa Jennifer Hermoso, leikmann heimsmeistara Spánar, í verðlaunaafhendingunni eftir úrslitaleik HM síðasta sumar. Spanish judge proposes Rubiales go on trial for World Cup kisshttps://t.co/fQh4rS8I2i— Punch Newspapers (@MobilePunch) January 25, 2024 Málið hefur verið í svokölluðum undirbúningsfasa þar sem málsaðilar hafa komið fyrir dómarann og sagt frá sinni hlið. Dómarinn taldi eftir að hafa heyrt vitnisburð þeirra að það væri næg ástæða fyrir því að málið fari áfram. Rubiales sagði á endanum af sér sem forseti sambandsins þrátt fyrir að hafa reynt allt til þess að halda stöðu sinni. Hann hefur sakað leikmanninn um lygar en Hermoso hefur alltaf haldið því fram að kossinn hafi ekki verið með hennar samþykki. Málið vakti gríðarlega athygli út um allan heim og í raun varpaði skugga á sögulegan heimsmeistaratitil spænsku stelpnanna. Málið hefur líka varpað ljósi á vandamálið sem er kynjamisrétti í spænskum fótbolta. Rubiales verður kærður fyrir kynferðisbrot og þarf að verja sig ætli hann að forðast það að vera dæmdur í eins til fjögurra ára fangelsi. Breaking News: A judge recommended that Spain s former soccer boss, Luis Rubiales, face trial for kissing a player at the Women s World Cup.https://t.co/Uc7ILxtY2U— The New York Times (@nytimes) January 25, 2024
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira