Barcelona og Girona bæði úr leik í spænska bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:09 Markaskorararnir Lamine Yamal og Nico Williams berjast um boltann Diego Souto/Getty Images Barcelona féll úr keppni með 4-2 tapi eftir framlengdan leik við Athletic Bilbao og Girona datt nokkuð óvænt úr leik með 3-2 tapi á útivelli gegn Mallorca. Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn