Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Króatíu: Rikki Gjé maðurinn bakvið sigurinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. janúar 2024 16:17 Það heyrðist vel í íslensku aðdáendunum í Köln en raddir þeirra ómuðu einnig á samfélagsmiðlum. VÍSIR/VILHELM Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 35-30 eftir frábæran seinni hálfleik Íslands. Aðdáendur íslenska landsliðsins rýndu í leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Menn voru mishressir og bjartsýnir fyrir leik. GAMEDAY #6Andlausasta stórmót sem Séffinn man eftir. Hinsvegar er ótrúlegt að liðið skuli enn vera í séns að ná markmiðum sínum fyrir mót. Það sýnir kannski svart á hvítu hvað markmið liðsins var dapurt fyrir mót. Var trúin kannski ekki meiri þegar upp er staðið?#Handkastið— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ný vegferð hafin hjá landsliðinu. Tveir sigrar gegn Króatíu og Austurríki koma liðinu í góða stöðu varðandi ÓL umspil. Annað þarf þó að koma til, þ.e. að Egyptar verði Afríkumeistarar. Trúi ekki öðru en að strákarnir mæti fókusaðir og baráttuglaðir í leikinn á morgun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður.…— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Ekkert helvítis miðjumoð #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/PxK9QYKAS9— baldur helgason (@baldur_helgason) January 22, 2024 Björgvin Páll steig inn í markið eftir að Viktori Gísla tókst ekki að verja neitt fyrstu átta skotanna sem hann fékk á sig. Bjoggi's experience is always helpful 🥰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Uf4atci16O— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Ísland og varnarleikur? Island und Abwehr? #CROISL #ehfeuro2024 pic.twitter.com/h5WvK7OnV1— Nadine R🦉 (@malicat82) January 22, 2024 Ýmir Örn fékk að líta rautt spjald fyrir kjaftshögg á Zvonomir Srna. Ýmir Örn Gíslason fær að líta rauða spjaldið fyrir þetta brot á Zvonimir Srna pic.twitter.com/xY4hBMzHZr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 22, 2024 Kristján Örn fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu í dag í fjarveru Janusar Daða og Ómars Arnar. Hann skoraði strax og átti skot í stöng í næstu sókn. Where the fuck has DONNI BEEN!!!— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) January 22, 2024 Bjarki Már byrjaði leikinn vel og skoraði úr 3/3 skotum en eftir markvarðaskipti skoraði hann ekki meir í fyrri hálfleiknum. Dominik Kuzmanovic comes in and... 💥😰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HRS_CHF pic.twitter.com/hPTTiYpCU7— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel. Stillum upp í skot fyrir Aron i öllum sólnunum okkar í seinni hálfleik, hann getur skorað 15 i þessum gír.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði annað mark með skoti fyrir aftan bak og jafnaði leikinn 19-19 snemma í seinni hálfleik Óðinn Þór Ríkharðsson vol.2 🤩🤩🤩 pic.twitter.com/mTNql4tnhX— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ísland vann að endingu fimm marka sigur, Björgvin Páll Gústavsson varði frábærlega í seinni hálfleik og liðið sýndi góðan sóknarleik. Nú þarf liðið að treysta á önnur úrslit en Ólympíudraumurinn lifir enn. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Haukur Þrastarson var utan hóps í upphafi EM. Það eitt & sér eldist illa.Frábær seinni hálfleikur - þvílíkur karakter - vilji - barátta. MinnForseti frábær. Loksins fengum við hraðaupphlaupsmörk. Bjarki & Óðinn sjóðandi í seinni. Nú bara að klára Austurríki. Þó það nú væri.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Þarna vissi ég að þetta væru örugg 2 stig. Takk fyrir þitt framlag @RikkiGje ! pic.twitter.com/l9DdiiR5Yy— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 22, 2024 Iceland defeat Croatia for the first time ever in a major championship!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Heyrðu, þeir unnu bara. Takk.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2024 Maðurinn bakvið sigurinn. pic.twitter.com/qbmJNQ0ptq— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 22, 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Menn voru mishressir og bjartsýnir fyrir leik. GAMEDAY #6Andlausasta stórmót sem Séffinn man eftir. Hinsvegar er ótrúlegt að liðið skuli enn vera í séns að ná markmiðum sínum fyrir mót. Það sýnir kannski svart á hvítu hvað markmið liðsins var dapurt fyrir mót. Var trúin kannski ekki meiri þegar upp er staðið?#Handkastið— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ný vegferð hafin hjá landsliðinu. Tveir sigrar gegn Króatíu og Austurríki koma liðinu í góða stöðu varðandi ÓL umspil. Annað þarf þó að koma til, þ.e. að Egyptar verði Afríkumeistarar. Trúi ekki öðru en að strákarnir mæti fókusaðir og baráttuglaðir í leikinn á morgun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður.…— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Ekkert helvítis miðjumoð #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/PxK9QYKAS9— baldur helgason (@baldur_helgason) January 22, 2024 Björgvin Páll steig inn í markið eftir að Viktori Gísla tókst ekki að verja neitt fyrstu átta skotanna sem hann fékk á sig. Bjoggi's experience is always helpful 🥰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Uf4atci16O— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Ísland og varnarleikur? Island und Abwehr? #CROISL #ehfeuro2024 pic.twitter.com/h5WvK7OnV1— Nadine R🦉 (@malicat82) January 22, 2024 Ýmir Örn fékk að líta rautt spjald fyrir kjaftshögg á Zvonomir Srna. Ýmir Örn Gíslason fær að líta rauða spjaldið fyrir þetta brot á Zvonimir Srna pic.twitter.com/xY4hBMzHZr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 22, 2024 Kristján Örn fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu í dag í fjarveru Janusar Daða og Ómars Arnar. Hann skoraði strax og átti skot í stöng í næstu sókn. Where the fuck has DONNI BEEN!!!— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) January 22, 2024 Bjarki Már byrjaði leikinn vel og skoraði úr 3/3 skotum en eftir markvarðaskipti skoraði hann ekki meir í fyrri hálfleiknum. Dominik Kuzmanovic comes in and... 💥😰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HRS_CHF pic.twitter.com/hPTTiYpCU7— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel. Stillum upp í skot fyrir Aron i öllum sólnunum okkar í seinni hálfleik, hann getur skorað 15 i þessum gír.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði annað mark með skoti fyrir aftan bak og jafnaði leikinn 19-19 snemma í seinni hálfleik Óðinn Þór Ríkharðsson vol.2 🤩🤩🤩 pic.twitter.com/mTNql4tnhX— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ísland vann að endingu fimm marka sigur, Björgvin Páll Gústavsson varði frábærlega í seinni hálfleik og liðið sýndi góðan sóknarleik. Nú þarf liðið að treysta á önnur úrslit en Ólympíudraumurinn lifir enn. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Haukur Þrastarson var utan hóps í upphafi EM. Það eitt & sér eldist illa.Frábær seinni hálfleikur - þvílíkur karakter - vilji - barátta. MinnForseti frábær. Loksins fengum við hraðaupphlaupsmörk. Bjarki & Óðinn sjóðandi í seinni. Nú bara að klára Austurríki. Þó það nú væri.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Þarna vissi ég að þetta væru örugg 2 stig. Takk fyrir þitt framlag @RikkiGje ! pic.twitter.com/l9DdiiR5Yy— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 22, 2024 Iceland defeat Croatia for the first time ever in a major championship!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Heyrðu, þeir unnu bara. Takk.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2024 Maðurinn bakvið sigurinn. pic.twitter.com/qbmJNQ0ptq— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 22, 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira