Carragher: Betri að klára færin en Torres, Suarez og Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 10:21 Diogo Jota fagnar öðru marka sinna í gær með Virgil van Dijk. Getty/Mike Hewitt Jamie Carragher var heldur betur ánægður með Portúgalann Diogo Jota eftir 4-0 sigur Liverpool á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jota skoraði tvö mörk í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann kom til baka úr meiðslum. Þetta vegur þungt fyrir Liverpool þessa dagana enda Mo Salah upptekinn í Afríkukeppninni. „Hann er leikmaður sem var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Wolves og þegar Liverpool keypti hann þá var hellingur af fólki að klóra sér í höfðinu yfir því. Þau skildu þetta ekki,“ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn. „Liverpool skoðaði hins vegar tölurnar á bak við leikmanninn og sá kannski hvar hann var að skjóta, hve oft hann var að skjóta og jafnvel tölur eins og Xg. Alla þessa hluti sem Liverpool skoðar vel,“ sagði Carragher um Jota. „Þegar þú horfir til baka á þessi kaup þá er þetta hálfgerður þjófnaður. Öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liðið,“ sagði Carragher um Portúgalann. „Hann er kannski ekki byrjunarliðsmaður þegar allir eru heilir og ef ég er hreinskilinn þá kemst hann líklega ekki í fullskipað lið,“ sagði Carragher en hélt áfram: „Þegar við skoðum það að klára færin þá er hann eins góður ef ekki betri en menn eins og Torres, Suarez og Salah. Kannski er sá eini sem telst vera betri en hann Robbie Fowler á fyrstu árum ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Carragher. „Hann er algjörlega út úr þessum heimi,“ sagði Carragher eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jota skoraði tvö mörk í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur eftir að hann kom til baka úr meiðslum. Þetta vegur þungt fyrir Liverpool þessa dagana enda Mo Salah upptekinn í Afríkukeppninni. „Hann er leikmaður sem var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Wolves og þegar Liverpool keypti hann þá var hellingur af fólki að klóra sér í höfðinu yfir því. Þau skildu þetta ekki,“ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, eftir leikinn. „Liverpool skoðaði hins vegar tölurnar á bak við leikmanninn og sá kannski hvar hann var að skjóta, hve oft hann var að skjóta og jafnvel tölur eins og Xg. Alla þessa hluti sem Liverpool skoðar vel,“ sagði Carragher um Jota. „Þegar þú horfir til baka á þessi kaup þá er þetta hálfgerður þjófnaður. Öll mörkin sem hann hefur skorað fyrir liðið,“ sagði Carragher um Portúgalann. „Hann er kannski ekki byrjunarliðsmaður þegar allir eru heilir og ef ég er hreinskilinn þá kemst hann líklega ekki í fullskipað lið,“ sagði Carragher en hélt áfram: „Þegar við skoðum það að klára færin þá er hann eins góður ef ekki betri en menn eins og Torres, Suarez og Salah. Kannski er sá eini sem telst vera betri en hann Robbie Fowler á fyrstu árum ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Carragher. „Hann er algjörlega út úr þessum heimi,“ sagði Carragher eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn