Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 07:31 Stuðningsmenn Manchester United lifðu í voninni um að losna við Glazer-fjölskylduna en ekkert varð að því. Getty/Clive Brunskill Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Viðræður við kaupsýslumanninn frá Katar fóru fram frá febrúar 2023 til október 2023 en þá dró hann sig út úr viðræðunum. Skjöl sem enduðu hjá SEC, bandarískri alríkisstofnun sem fer með málefni tengdum útgáfu, sölu og skrásetningu verðbréfa, sýna það svart á hvítu að Sheik Jassim átti ekki peninginn sem hann þóttist eiga. Hann hafði því á pappírnum ekki efni á því að kaupa enska félagið. ESPN segir frá. BREAKING: The Qatari bidder for Manchester United, Sheikh Jassim, was unable to prove he had sufficient finance to be able to do a deal.In filing submitted to the US Securities and Exchange Commission to confirm Sir Jim Ratcliffe s acquisition of 27.69% of the club, Jassim pic.twitter.com/1ZBAoxz1dp— Man United Fan Club (@manufcnow) January 18, 2024 SEC er sjálfstæð stofnun sem vinnur fyrir bandarísk stjórnvöld með það markmið að verja fjárfesta og passa upp á sanngirni á markaði. ESPN segir frá þessu en mörgum fannst skrýtið af hverju Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja Sheiknum félagið en málið dróst á langinn. Á aðfangadag var það síðan tilkynnt að breski milljarðamæringurinn myndi eignast 25 prósent hlut í Manchester United og borga fyrir það 1,3 milljarða punda eða 228 milljarða króna. Sheikinn tilkynnti það þegar hann hætti við tilboðið sitt að hann væri pirraður yfir því Glazer-fjölskyldan vildi fá allt of mikið fyrir félagið. Sheikh Jassim hélt því fram að hann ætlaði að kaupa allt félagið og losa stuðningsmenn United alveg við Glazers fjölskylduna en nú lítur út fyrir að hann hafi aldrei átt peninga til að kaupa enska félagið. Draumurinn um að sleppa undan Glazers martröðinni var því aldrei raunhæfur möguleiki fyrir United fólk. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Viðræður við kaupsýslumanninn frá Katar fóru fram frá febrúar 2023 til október 2023 en þá dró hann sig út úr viðræðunum. Skjöl sem enduðu hjá SEC, bandarískri alríkisstofnun sem fer með málefni tengdum útgáfu, sölu og skrásetningu verðbréfa, sýna það svart á hvítu að Sheik Jassim átti ekki peninginn sem hann þóttist eiga. Hann hafði því á pappírnum ekki efni á því að kaupa enska félagið. ESPN segir frá. BREAKING: The Qatari bidder for Manchester United, Sheikh Jassim, was unable to prove he had sufficient finance to be able to do a deal.In filing submitted to the US Securities and Exchange Commission to confirm Sir Jim Ratcliffe s acquisition of 27.69% of the club, Jassim pic.twitter.com/1ZBAoxz1dp— Man United Fan Club (@manufcnow) January 18, 2024 SEC er sjálfstæð stofnun sem vinnur fyrir bandarísk stjórnvöld með það markmið að verja fjárfesta og passa upp á sanngirni á markaði. ESPN segir frá þessu en mörgum fannst skrýtið af hverju Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja Sheiknum félagið en málið dróst á langinn. Á aðfangadag var það síðan tilkynnt að breski milljarðamæringurinn myndi eignast 25 prósent hlut í Manchester United og borga fyrir það 1,3 milljarða punda eða 228 milljarða króna. Sheikinn tilkynnti það þegar hann hætti við tilboðið sitt að hann væri pirraður yfir því Glazer-fjölskyldan vildi fá allt of mikið fyrir félagið. Sheikh Jassim hélt því fram að hann ætlaði að kaupa allt félagið og losa stuðningsmenn United alveg við Glazers fjölskylduna en nú lítur út fyrir að hann hafi aldrei átt peninga til að kaupa enska félagið. Draumurinn um að sleppa undan Glazers martröðinni var því aldrei raunhæfur möguleiki fyrir United fólk.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira