Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 10:31 Mohamed Salah vildi skiljanlega fá víti en fékk ekki. Nú er komið í ljós að það var rangur dómur. Getty/ Jacques Feeney Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn