Valur og ÍBV með örugga sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 22:01 Þórey Anna var öflug í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur og ÍBV unnu einkar örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur fékk Stjörnuna í heimsókn að Hlíðarenda og það var aldrei spurning hvort liðið færi heim með sigur í farteskinu. Valur var betra á öllum sviðum og vann á endanum öruggan 10 marka sigur, lokatölur 31-21. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Vals með 7 mörk. Þar á eftir kom Thea Imani Sturludóttir með 5 mörk. Í markinu vörðu þær Hafdís Renötudóttir og Sara Sif Helgadóttir samtals 22 skot. Hjá Stjörnunni voru Embla Steindórsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir markahæsta með 6 mörk hvor. Valur er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 22 stig eftir 11 leiki. Haukar eru í 2. sæti með 18 stig og eiga leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti með fimm stig, aðeins markatölu frá fallsæti. ÍR sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja en mátti síns lítils. Fór það svo að ÍBV vann með 7 marka mun, lokatölur 26-19. Sunna Jónsdóttir var markahæst í liði ÍBV með 5 mörk á meðan þær Elísa Jónsdóttir, Amelía Einarsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir skoruðu 4 mörk hver. Marta Wawrzykowska átti svo stórleik í markinu þegar hún varði 19 skot og var með 50 prósent hlutfallsmarkvörslu. Hjá ÍR var Karen Tinna Demian markahæst með 6 mörk og Ísabel Schöbel Björnsóttir varði 9 skot í markinu. ÍBV er áfram í 4. sæti, nú með 14 stig á meðan ÍR er í 5. sæti með 10 stig. Handbolti Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Valur fékk Stjörnuna í heimsókn að Hlíðarenda og það var aldrei spurning hvort liðið færi heim með sigur í farteskinu. Valur var betra á öllum sviðum og vann á endanum öruggan 10 marka sigur, lokatölur 31-21. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Vals með 7 mörk. Þar á eftir kom Thea Imani Sturludóttir með 5 mörk. Í markinu vörðu þær Hafdís Renötudóttir og Sara Sif Helgadóttir samtals 22 skot. Hjá Stjörnunni voru Embla Steindórsdóttir og Helena Rut Örvarsdóttir markahæsta með 6 mörk hvor. Valur er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 22 stig eftir 11 leiki. Haukar eru í 2. sæti með 18 stig og eiga leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti með fimm stig, aðeins markatölu frá fallsæti. ÍR sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja en mátti síns lítils. Fór það svo að ÍBV vann með 7 marka mun, lokatölur 26-19. Sunna Jónsdóttir var markahæst í liði ÍBV með 5 mörk á meðan þær Elísa Jónsdóttir, Amelía Einarsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir skoruðu 4 mörk hver. Marta Wawrzykowska átti svo stórleik í markinu þegar hún varði 19 skot og var með 50 prósent hlutfallsmarkvörslu. Hjá ÍR var Karen Tinna Demian markahæst með 6 mörk og Ísabel Schöbel Björnsóttir varði 9 skot í markinu. ÍBV er áfram í 4. sæti, nú með 14 stig á meðan ÍR er í 5. sæti með 10 stig.
Handbolti Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira