„Talsverðar óskir“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 15:01 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Ívar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, segir fund með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar sem fram fór í Ráðherrabústaðnum í morgun hafa verið góðan. „Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
„Við vorum að ræða sérstaklega tilfærslukerfin, barnabætur, húsnæðisbætur á vaxtabætur,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið gengu Vilhjálmur Birgisson, formaður Stafsgreinasambandsins, Ragnar Þór Ingólfsson fyrir VR, Sólveig Anna Jónsdóttir fyrir Eflingu, Eiður Stefánsson fyrir LV og Hilmar Harðarson fyrir Samiðn, til fundar við ráðherra í Ráðherrabústaðnum í morgun. „Þau lögðu bara sínar kröfur á borðið, sem er mjög gott. Fundurinn var jákvæður og ég held að það sé mikill vilji allra til þess að reyna að ná í mark í þessum málum,“ segir Guðmundur Ingi. Markmiðið sé skýrt Sérðu að það þurfi að veita miklum fjármunum í þessi kerfi? Er óskað eftir miklum breytingum, miklum tilfærslum? „Það eru talsverðar óskir en þetta er bara allt eitthvað sem við þurfum að setjast yfir núna. Ég held að markmiðið sé mjög skýrt og það er það að við þurfum að ná kjarasamningum sem allra fyrst og sá tónn sem er hjá verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins, hann er mjög góður og tónninn á fundinum var líka mjög góður.“ Komuð þið með eitthvað útspil, ríkisstjórnin, á fundi? „Nei við gerðum það ekki, við vorum þarna til þess að hlusta á þær kröfur sem verkalýðshreyfingin hefur.“ Hvað ætlið þið að vera lengi að reikna? „Það er ekki mikill tími til stefnu. Vonandi geta samningar tekið við af samningum, það væri mjög æskilegt, sem væri þá í lok mánaðarins.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31 „Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Bjartsýnn fyrir fund með stjórnvöldum á morgun Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vongóður fyrir fund verkalýðsforystunnar með stjórnvöldum á morgun. Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til fundarins. 4. janúar 2024 22:31
„Við erum bara að vinna vinnuna“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. 4. janúar 2024 14:24