Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 11:06 Ivano Balic kom fyrstur fram með kúreka gælunafnið. Getty/Christof Koepsel Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Króatíska handboltasambandið hefur beðið króatíska fjölmiðla um að hætta að kalla þá kúreka. „Í sambandi við fjölmargar fyrirsagnir og greinar í fjölmiðlum sem nota gælunafnið kúrekar fyrir króatíska karlalandsliðið í handbolta þá viljum við fyrir hönd landsliðsmannanna okkar biðja ykkur um að hætta því. Núverandi leikmenn liðsins voru ekki hluti af kynslóðinni sem bjó til þetta gælunafn á sínum tíma,“ segir í yfirlýsingu frá króatíska sambandinu. Kúrekanafnið kom til árið 2009 þegar Króatar spiluðu á heimavelli á heimsmeistaramótinu. Goðsögnin Ivano Balic gaf liðinu nafnið. Hann lék með landsliðinu frá 2001 til 2012 og var kosinn besti leikmaðurinn á fjórum stórmótum (EM 2004, HM 2005, EM 2006 og HM 2007). Balic þykir vera einn besti handboltamaður sögunnar. Króatar töpuðu úrslitaleiknum á HM 2009 og fengu því silfur. Þeir hafa unnið til verðlauna á fimm af síðustu sjö Evrópumótum (þrjú silfur, tvö brons) en hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Króatía varð heimsmeistari í eina skiptið árið 2003 og vann Ólympíugull bæði 1996 og 2004. EM 2024 í handbolta Króatía Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
Króatíska handboltasambandið hefur beðið króatíska fjölmiðla um að hætta að kalla þá kúreka. „Í sambandi við fjölmargar fyrirsagnir og greinar í fjölmiðlum sem nota gælunafnið kúrekar fyrir króatíska karlalandsliðið í handbolta þá viljum við fyrir hönd landsliðsmannanna okkar biðja ykkur um að hætta því. Núverandi leikmenn liðsins voru ekki hluti af kynslóðinni sem bjó til þetta gælunafn á sínum tíma,“ segir í yfirlýsingu frá króatíska sambandinu. Kúrekanafnið kom til árið 2009 þegar Króatar spiluðu á heimavelli á heimsmeistaramótinu. Goðsögnin Ivano Balic gaf liðinu nafnið. Hann lék með landsliðinu frá 2001 til 2012 og var kosinn besti leikmaðurinn á fjórum stórmótum (EM 2004, HM 2005, EM 2006 og HM 2007). Balic þykir vera einn besti handboltamaður sögunnar. Króatar töpuðu úrslitaleiknum á HM 2009 og fengu því silfur. Þeir hafa unnið til verðlauna á fimm af síðustu sjö Evrópumótum (þrjú silfur, tvö brons) en hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Króatía varð heimsmeistari í eina skiptið árið 2003 og vann Ólympíugull bæði 1996 og 2004.
EM 2024 í handbolta Króatía Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira