Greenwood fékk rautt í gær en kennir um slæmri spænskukunnáttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 07:30 Jorge Figueroa Vazquez dómari vísar hér Mason Greenwood af velli í gær. Getty/Angel Martinez Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood var einn af þremur sem fékk að líta rauða spjaldið hjá Getafe liðinu í 2-0 tapi á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Dómarinn skráði það í skýrslu sína eftir leikinn að Greenwood hafi svívirt hann með enskum blótsyrðum en bæði leikmaðurinn sjálfur og félagið neitar því. „Hann talar spænskuna ekkert sérstaklega vel. Hann sagði mér að hann hefði verið að segja eitthvað annað við dómarann,“ sagði José Bordalás, þjálfari Getafe. ESPN segir frá. „Hann var pirraður af því að dómarinn var ekki að dæma þegar brotið var á honum. Hann móðgaði aftur á móti engan. Þetta var bara athugasemd frá honum,“ sagði Bordalás. Jorge Figueroa Vázquez dómari sagði að Greenwood hafi bent á hausinn á sér og hreytt í hann þessu blótsyrði. Geatfe lék manni færri frá fertugustu mínútu eftir að framherjinn Juanmi Latasa fékk sitt annað gula spjaldið. Varnarmaðurinn Damián Suárez fékk líka rautt spjald fyrir að segja eitthvað við dómarann en það var stuttu eftir að hann var tekinn af velli. Mason Greenwood has been sent off with a straight red for saying something to the referee and after Juanmi Latasa s earlier red card, Getafe are down to 9 men. pic.twitter.com/w3yJQG3vf5— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) January 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira