Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 14:53 Rob Cross fagnar eftir ótrúlega endurkomu. Vísir/Getty Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn