Fyrsta konan til að vera metin á 100 milljarða dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 07:38 Francoise ásamt eiginmanni sínum Jean Pierre Meyers. Getty/Bertrand Rndoff Petroff Françoise Bettencourt Meyers, erfingi L'Oréal veldisins, er fyrsta konan til að vera metin á yfir 100 milljarða Bandaríkjadala. Bettencourt Meyers, sem er 70 ára, er í 12. sæti á Bloomberg Billionaires Index. Hlutabréf í L'Oréal hækkuðu verulega í gær en sala á vörum fyrirtækisins hefur verið að ná sér á strik undanfarið eftir að hafa dregist saman í kórónuveirufaraldrinum. Bettencourt Meyers er varaformaður stjórnar L'Oréal en hún og fjölskylda hennar eru stærsti einstaki hluthafinn í fyrirtækinu og eiga 35 prósent hlut. Bettencourt Meyers tók við L'Oréal-veldinu þegar móðir hennar, Liliane Bettencourt, lést árið 2017. Liliane, sem var um tíma ríkasti Frakkinn, elskaði sviðsljósið og var náin vinur ýmissa leiðtoga Frakklands. Undir hið síðasta átti hún í opinberum illdeilum við dóttur sína, einkabarnið sitt, og sagði meðal annars í sjónvarpsviðtali óska þess að Francoise hefði getað beðið þolinmóð eftir því að hún félli frá í stað þess að fara fram gegn henni. Francoise voru dæmd yfirráð yfir fjármálum móður sinnar árið 2011, þegar Liliane var úrskurðuð með elliglöp. Annar fjölskyldumeðlimur fékk það hlutverk að fara með ákvarðanir um heilsu og velferð Liliane. Ólíkt móður sinni hefur Francoise haldið sig frá sviðsljósinu en hún er sögð spila á píanó margar klukkustundir á degi hverjum og hefur ritað tvær bækur; ítarlega rannsókn á Biblíunni og bók um fjölskyldutengsl innan grísku goðafræðinnar. Frakkland Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í L'Oréal hækkuðu verulega í gær en sala á vörum fyrirtækisins hefur verið að ná sér á strik undanfarið eftir að hafa dregist saman í kórónuveirufaraldrinum. Bettencourt Meyers er varaformaður stjórnar L'Oréal en hún og fjölskylda hennar eru stærsti einstaki hluthafinn í fyrirtækinu og eiga 35 prósent hlut. Bettencourt Meyers tók við L'Oréal-veldinu þegar móðir hennar, Liliane Bettencourt, lést árið 2017. Liliane, sem var um tíma ríkasti Frakkinn, elskaði sviðsljósið og var náin vinur ýmissa leiðtoga Frakklands. Undir hið síðasta átti hún í opinberum illdeilum við dóttur sína, einkabarnið sitt, og sagði meðal annars í sjónvarpsviðtali óska þess að Francoise hefði getað beðið þolinmóð eftir því að hún félli frá í stað þess að fara fram gegn henni. Francoise voru dæmd yfirráð yfir fjármálum móður sinnar árið 2011, þegar Liliane var úrskurðuð með elliglöp. Annar fjölskyldumeðlimur fékk það hlutverk að fara með ákvarðanir um heilsu og velferð Liliane. Ólíkt móður sinni hefur Francoise haldið sig frá sviðsljósinu en hún er sögð spila á píanó margar klukkustundir á degi hverjum og hefur ritað tvær bækur; ítarlega rannsókn á Biblíunni og bók um fjölskyldutengsl innan grísku goðafræðinnar.
Frakkland Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira