Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 20:31 Sir Jim Ratcliffe, nýjasti eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United. Bryn Lennon/Getty Images Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Ratcliffe gekk í fyrradag frá kaupum á 25% hlut í Manchester United, samkvæmt skilmálum samningsins tekur hann yfir daglegan rekstur félagsins og stýrir framtíðaráformum þess. Stuðningsmannaklúbbur félagsins sendi frá sér yfirlýsingu síðar um kvöldið þar sem látið var í ljós blendnar tilfinningar um kaupin, þá sérstaklega í ljósi þess að Glazer fjölskyldan er ekki alveg horfin á brott og heldur ennþá stórum hlut í félaginu. Þeir sögðu mörgum spurningum enn ósvarað um framtíð félagsins. Ratcliffe svaraði bréfi þeirra í dag, þar óskaði hann eftir biðlund og þolinmæði, hann axlaði fulla ábyrgð sem forustymaður félagsins og sagði mikinn metnað búa í brjósti sér að koma Manchester United aftur í fremstu röð. „Kæru stuðningsmenn, ég skrifa til ykkar allra í ljósi þeirra gríðarstóru áhrifa sem aðdáendur hafa á framtíð félagsins á sama tíma og við öxlum ábyrgð sem forráðamenn félagsins fyrir ykkar hönd. Ég trúi því að við getum náðum árangri inni á vellinum til bætingar við þann fjárhagslega árangur sem náðst hefur. Það mun taka tíma... Þið eruð metnaðarfull og það erum við líka. Ekkert er öruggt í íþróttum og breytingar munu taka tíma en við erum hér til framtíðar og viljum í sameiningu lyfta Manchester United aftur upp í hæstu hæðir þar sem félagið á heima.“ Ratcliffe bætti því svo við að líkt og með alla samninga þyrfti samþykki frá stjórn úrvalsdeildarinnar, sem tekur að jafnaði 6-8 vikur, og sagði stuðningsmönnum að engum áætlunum yrði hrint í framkvæmd fyrr en það væri frágengið. Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. 24. desember 2023 16:53 Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19. desember 2023 08:31 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Ratcliffe gekk í fyrradag frá kaupum á 25% hlut í Manchester United, samkvæmt skilmálum samningsins tekur hann yfir daglegan rekstur félagsins og stýrir framtíðaráformum þess. Stuðningsmannaklúbbur félagsins sendi frá sér yfirlýsingu síðar um kvöldið þar sem látið var í ljós blendnar tilfinningar um kaupin, þá sérstaklega í ljósi þess að Glazer fjölskyldan er ekki alveg horfin á brott og heldur ennþá stórum hlut í félaginu. Þeir sögðu mörgum spurningum enn ósvarað um framtíð félagsins. Ratcliffe svaraði bréfi þeirra í dag, þar óskaði hann eftir biðlund og þolinmæði, hann axlaði fulla ábyrgð sem forustymaður félagsins og sagði mikinn metnað búa í brjósti sér að koma Manchester United aftur í fremstu röð. „Kæru stuðningsmenn, ég skrifa til ykkar allra í ljósi þeirra gríðarstóru áhrifa sem aðdáendur hafa á framtíð félagsins á sama tíma og við öxlum ábyrgð sem forráðamenn félagsins fyrir ykkar hönd. Ég trúi því að við getum náðum árangri inni á vellinum til bætingar við þann fjárhagslega árangur sem náðst hefur. Það mun taka tíma... Þið eruð metnaðarfull og það erum við líka. Ekkert er öruggt í íþróttum og breytingar munu taka tíma en við erum hér til framtíðar og viljum í sameiningu lyfta Manchester United aftur upp í hæstu hæðir þar sem félagið á heima.“ Ratcliffe bætti því svo við að líkt og með alla samninga þyrfti samþykki frá stjórn úrvalsdeildarinnar, sem tekur að jafnaði 6-8 vikur, og sagði stuðningsmönnum að engum áætlunum yrði hrint í framkvæmd fyrr en það væri frágengið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. 24. desember 2023 16:53 Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19. desember 2023 08:31 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. 24. desember 2023 16:53
Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. 19. desember 2023 08:31
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn