Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 12:00 Það gæti hitnað verulega undir stjórasæti Erik Ten Hag fari lið hans ekki að skora á næstunni. Visionhaus/Getty Images Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Manchester United hefur spilað 26 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og tapað helming þeirra. Þeir eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni, FA bikarnum, deildarbikarnum og hafa dregist verulega aftur úr í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur skorað 18 mörk í 18 deildarleikjum alls og mistekist að skora í 7 þeirra. Þeir hafa ekki skorað núna fjóra leiki í röð, tæpar sjö klukkustundir inni á vellinum, en það er í fyrsta sinn síðan 1992 sem það gerist. Manchester United haven't scored in SIX hours & 46 minutes, the worst record of any Premier League side in the last month.Boring, boring Man Utd. 😴😴😴 pic.twitter.com/ArM8dbuwRl— Statman Dave (@StatmanDave) December 23, 2023 Aðeins einu sinni áður hefur Manchester United tapað jafnmörgum leikjum fyrir jól, það gerðist árið 1930, á tímabili sem liðið endaði í neðsta sæti efstu deildar. Paul Scholes tjáði sig um vandræði liðsins eftir leik. Hann sagði leikmenn skorta sjálfstraust fram á við og undraði sig á þjálfunaraðferðum Erik Ten Hag. "Did a manager ever tell me how to score a goal?""No." 😳Paul Scholes talks about the disconnect among the Man Utd players and why they are lacking goals...🎙️ @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/Gwc9qnlpHp— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 23, 2023 Manchester United gefst tækifæri til að rétta úr gengi sínu þegar þeir heimsækja Aston Villa á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Manchester United hefur spilað 26 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og tapað helming þeirra. Þeir eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni, FA bikarnum, deildarbikarnum og hafa dregist verulega aftur úr í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur skorað 18 mörk í 18 deildarleikjum alls og mistekist að skora í 7 þeirra. Þeir hafa ekki skorað núna fjóra leiki í röð, tæpar sjö klukkustundir inni á vellinum, en það er í fyrsta sinn síðan 1992 sem það gerist. Manchester United haven't scored in SIX hours & 46 minutes, the worst record of any Premier League side in the last month.Boring, boring Man Utd. 😴😴😴 pic.twitter.com/ArM8dbuwRl— Statman Dave (@StatmanDave) December 23, 2023 Aðeins einu sinni áður hefur Manchester United tapað jafnmörgum leikjum fyrir jól, það gerðist árið 1930, á tímabili sem liðið endaði í neðsta sæti efstu deildar. Paul Scholes tjáði sig um vandræði liðsins eftir leik. Hann sagði leikmenn skorta sjálfstraust fram á við og undraði sig á þjálfunaraðferðum Erik Ten Hag. "Did a manager ever tell me how to score a goal?""No." 😳Paul Scholes talks about the disconnect among the Man Utd players and why they are lacking goals...🎙️ @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/Gwc9qnlpHp— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 23, 2023 Manchester United gefst tækifæri til að rétta úr gengi sínu þegar þeir heimsækja Aston Villa á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira