Enginn aðfangadagsleikur á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 18:30 Enska úrvalsdeildin hefur hlustað á gagnrýni sem hún hlaut fyrir að færa leik Chelsea og Wolves frá Þorláksmessu yfir á aðfangadag. Visionhaus/Getty Images Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. Úrvalsdeildin hefur ákveðið að hafa ekki leik þann 24. desember 2024. Fyrr á tímabilinu var ákveðið að Wolves skyldi taka á móti Chelsea næstkomandi aðfangadag en ákvörðunin naut ekki góðs hljómgrunns meðal leikmanna og þjálfara sem þrá hvíld yfir hátíðarnar, sem og stuðningsmanna, en almenningssamgöngur eru skertar á aðfangadag og erfitt getur reynst að ferðast að leikstað. Litið var á þann leik sem prufukeyrslu og ljóst er að ekki verður haldið áfram með aðfangadagsleiki. Einu sinni áður hefur leikur farið fram á aðfangadag, árið 1995 þegar Leeds United vann 3-1 sigur á Manchester United. „Í samræmi við skuldbinginar sem gerðar voru við félögin til að takast á við þétta leikjadagskrá hafa ráðstafanir verið gerðar til að tryggja hvíldartíma leikmanna. Ekkert félag mun leika innan við 60 klukkustundum frá síðasta leik. Enginn leikur mun fara fram 24. desember 2024“ sagði í yfirlýsingu úrvalsdeildarinnar. 📅 The 2024/25 Premier League season dates have been confirmed➡️ https://t.co/ecolkefN5B pic.twitter.com/k4h66lvQ5d— Premier League (@premierleague) December 22, 2023 Að venju verða 20 lið í deildinni og 38 umferðir spilaðar. Tímabilinu verður skipt þannig að 33 umferðir fara fram yfir helgi, 4 umferðir í miðri viku og ein umferð á almennum frídegi (e. Bank Holiday). Enski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Úrvalsdeildin hefur ákveðið að hafa ekki leik þann 24. desember 2024. Fyrr á tímabilinu var ákveðið að Wolves skyldi taka á móti Chelsea næstkomandi aðfangadag en ákvörðunin naut ekki góðs hljómgrunns meðal leikmanna og þjálfara sem þrá hvíld yfir hátíðarnar, sem og stuðningsmanna, en almenningssamgöngur eru skertar á aðfangadag og erfitt getur reynst að ferðast að leikstað. Litið var á þann leik sem prufukeyrslu og ljóst er að ekki verður haldið áfram með aðfangadagsleiki. Einu sinni áður hefur leikur farið fram á aðfangadag, árið 1995 þegar Leeds United vann 3-1 sigur á Manchester United. „Í samræmi við skuldbinginar sem gerðar voru við félögin til að takast á við þétta leikjadagskrá hafa ráðstafanir verið gerðar til að tryggja hvíldartíma leikmanna. Ekkert félag mun leika innan við 60 klukkustundum frá síðasta leik. Enginn leikur mun fara fram 24. desember 2024“ sagði í yfirlýsingu úrvalsdeildarinnar. 📅 The 2024/25 Premier League season dates have been confirmed➡️ https://t.co/ecolkefN5B pic.twitter.com/k4h66lvQ5d— Premier League (@premierleague) December 22, 2023 Að venju verða 20 lið í deildinni og 38 umferðir spilaðar. Tímabilinu verður skipt þannig að 33 umferðir fara fram yfir helgi, 4 umferðir í miðri viku og ein umferð á almennum frídegi (e. Bank Holiday).
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn