Sir Jim Ratcliffe sagður vilja klára kaupin sín í Manchester United fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 10:00 Sir Jim Ratcliffe er orðinn óþolinmóður og hann er ekki sá eini. Getty/Bryn Lennon Manchester United hefur verið til sölu í meira en ár en nú gæti loksins verið von á einhverjum staðfestum fréttum um sölu á hlutum í félaginu. Breska ríkisútvarpið segir frá því að Sir Jim Ratcliffe sé að pressa á því að klára kaupin sín fyrir 25. desember. Ratcliffe er að kaupa 25 prósent af félaginu og leggja til 1,25 milljarða punda eða 217 milljarða króna. Hann vill leggja til pening til að laga bæði Old Trafford leikvanginn sem og æfingasvæði félagsins. Manchester United: Sir Jim Ratcliffe pushing to sign off deal for minority stake in club before Christmas - https://t.co/2DYf12x8To— John Filis (@filis2222) December 22, 2023 Samkvæmt heimildum BBC þá er meiri gangur í viðræðunum núna. Stuðningsmönnum United finnst þetta örugglega ganga mjög hægt og sumir eru ósáttir við að losna ekki alveg við Glazer fjölskylduna. Það er langt síðan að fjölmiðlar fóru að skrifa um það að Glazer fjölskyldan hefði valið það að selja Ratcliffe og Ineos Group hluta í félaginu frekar en að selja allt félagið til Katarbúans Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani. Það er búist við því að aðilar fundi í allan dag og inn í helgina eða svo lengi sem það tekur að ganga frá kaupunum. Um leið og það er búið að ganga frá kaupunum þá tekur við sex til átta vikna biðtími áður en enska úrvalsdeildin samþykkir kaupin. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir frá því að Sir Jim Ratcliffe sé að pressa á því að klára kaupin sín fyrir 25. desember. Ratcliffe er að kaupa 25 prósent af félaginu og leggja til 1,25 milljarða punda eða 217 milljarða króna. Hann vill leggja til pening til að laga bæði Old Trafford leikvanginn sem og æfingasvæði félagsins. Manchester United: Sir Jim Ratcliffe pushing to sign off deal for minority stake in club before Christmas - https://t.co/2DYf12x8To— John Filis (@filis2222) December 22, 2023 Samkvæmt heimildum BBC þá er meiri gangur í viðræðunum núna. Stuðningsmönnum United finnst þetta örugglega ganga mjög hægt og sumir eru ósáttir við að losna ekki alveg við Glazer fjölskylduna. Það er langt síðan að fjölmiðlar fóru að skrifa um það að Glazer fjölskyldan hefði valið það að selja Ratcliffe og Ineos Group hluta í félaginu frekar en að selja allt félagið til Katarbúans Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani. Það er búist við því að aðilar fundi í allan dag og inn í helgina eða svo lengi sem það tekur að ganga frá kaupunum. Um leið og það er búið að ganga frá kaupunum þá tekur við sex til átta vikna biðtími áður en enska úrvalsdeildin samþykkir kaupin.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn