Fabregas verður að hætta af því að leyfið hans rann út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 07:30 Þjálfaraferill Cesc Fabregas byrjaði vel hjá Como en nú þarf hann að stíga til baka um tíma. Getty/Luca Rossini Cesc Fabregas hefur unnið fjóra af fimm leikjum sínum síðan hann tók við ítalska liðinu Como en Spánverjinn er samt að missa starfið sitt. Fyrrum stórstjarna Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur farið vel af stað í nýju hlutverki en þjálfaraferill hans hófst á sama stað og leikmannaferillinn hans endaði. FOOT MERCATO Como : Cesc Fabregas écarté de son poste d entraîneur Lire l'article : https://t.co/zHjJBdlRlo pic.twitter.com/oL9WzxJ3ui— SHANGO Foot | FR (@ShangoFoot) December 21, 2023 Fabregas fær að stýra leik liðsins á móti Palermo á Þorláksmessu en þarf svo að stíga frá borði. Osian Roberts mun taka tímabundið við Como liðinu og stýra því út tímabilið. Ástæðan fyrir þessu er að hinn 36 ára gamli Fabregas hefur ekki nauðsynleg réttindi. Hann fékk tímabundið leyfi frá ítalska knattspyrnusambandinu en það leyfi rennur út á sunnudaginn. Fabregas verður engu að síður áfram hluti af þjálfarateymi Como. Hann tók við liðinu 13. nóvember síðastliðinn og eftir fjóra sigra í fimm leikjum er liðið komið upp í þriðja sæti B-deildarinnar. Fabregas er að vinna í því að fá nauðsynleg þjálfararéttindi og ætti að klára það á næstu mánuðum. Hann fær væntanlega starfið sitt aftur þegar það er í höfn. Osian Roberts, a former Technical Director of FA Wales and assistant manager of Crystal Palace, has been appointed as Como s head coach and will be supported by Cesc Fabregas. https://t.co/vO90rR3IoR #Roberts #Como #SerieB #Fabregas #Calcio— Football Italia (@footballitalia) December 20, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Fyrrum stórstjarna Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur farið vel af stað í nýju hlutverki en þjálfaraferill hans hófst á sama stað og leikmannaferillinn hans endaði. FOOT MERCATO Como : Cesc Fabregas écarté de son poste d entraîneur Lire l'article : https://t.co/zHjJBdlRlo pic.twitter.com/oL9WzxJ3ui— SHANGO Foot | FR (@ShangoFoot) December 21, 2023 Fabregas fær að stýra leik liðsins á móti Palermo á Þorláksmessu en þarf svo að stíga frá borði. Osian Roberts mun taka tímabundið við Como liðinu og stýra því út tímabilið. Ástæðan fyrir þessu er að hinn 36 ára gamli Fabregas hefur ekki nauðsynleg réttindi. Hann fékk tímabundið leyfi frá ítalska knattspyrnusambandinu en það leyfi rennur út á sunnudaginn. Fabregas verður engu að síður áfram hluti af þjálfarateymi Como. Hann tók við liðinu 13. nóvember síðastliðinn og eftir fjóra sigra í fimm leikjum er liðið komið upp í þriðja sæti B-deildarinnar. Fabregas er að vinna í því að fá nauðsynleg þjálfararéttindi og ætti að klára það á næstu mánuðum. Hann fær væntanlega starfið sitt aftur þegar það er í höfn. Osian Roberts, a former Technical Director of FA Wales and assistant manager of Crystal Palace, has been appointed as Como s head coach and will be supported by Cesc Fabregas. https://t.co/vO90rR3IoR #Roberts #Como #SerieB #Fabregas #Calcio— Football Italia (@footballitalia) December 20, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira