Margir á vergangi í nístingskulda eftir jarðskjálfta Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2023 08:48 Rúmlega 207 þúsund heimili eru sögð mjög skemmd og minnst fimmtán þúsund hús eru hrunin alfarið. AP/Ng Han Guan Skjálftinn var 6,2 stig og skall á skömmu fyrir miðnætti á mánudagskvöld. Íbúar Gansu og Qinghai-héraða í norðvesturhluta Kína flúðu heimili sín út í kuldann sem herjar nú á fólk í svæðinu en skjálftinn olli skemmdum á húsum, vegum, orkuinnviðum og olli skriðum og aurskriðum. Svæðið einkennist af miklu fjalllendi og hefur það komið niður á björgunarstarfi. Búið er að bjarga 78 manns úr rústum í Gansu en leitaraðgerðum var hætt í gærkvöldi. Óljóst er hvort enn sé leitað í Qinghai. Reuters segir minnst 131 látinn, 980 slasaða og sextán saknað eftir jarðskjálftann. Björgunarsveitir segja kuldann á svæðinu hættulegur fólki sem er á vergangi. Embættismenn í Gansu segja rúmlega 207 þúsund heimili í héraðinu hafa orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum og þar af hrundu nærri því fimmtán þúsund hús. CGTN, fjölmiðill í eigu yfirvalda í Kína, segir allt að áttatíu prósent húsa í einum bæ í Gansu hafa skemmst í jarðskjálftanum. Enn er hætta á stórum eftirskjálftum svo fólk þorir ekki inn í mikið skemmd hús. Leitað í aurskriðu sem féll eftir jarðskjálfta í Kína.AP/Zhang Long Margir hafa haldið til á opnum svæðum og brennt það sem hægt er til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig leitað í bíla eða tjöld sem send hafa verið á svæðið. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði í Kína og Tíbet en árið 2008 dóu nærri því sjötíu þúsund manns í Sichuan-héraði í Vesturhluta Kína. Þá dóu tæplega 2.700 manns í jarðskjálfta í Qinghai árið 2010. Í kjölfar þess að skólar og aðrar byggingar og leiddi það til átaks í að byggja hús sem eiga að standa betur af sér jarðskjálfta. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Svæðið einkennist af miklu fjalllendi og hefur það komið niður á björgunarstarfi. Búið er að bjarga 78 manns úr rústum í Gansu en leitaraðgerðum var hætt í gærkvöldi. Óljóst er hvort enn sé leitað í Qinghai. Reuters segir minnst 131 látinn, 980 slasaða og sextán saknað eftir jarðskjálftann. Björgunarsveitir segja kuldann á svæðinu hættulegur fólki sem er á vergangi. Embættismenn í Gansu segja rúmlega 207 þúsund heimili í héraðinu hafa orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum og þar af hrundu nærri því fimmtán þúsund hús. CGTN, fjölmiðill í eigu yfirvalda í Kína, segir allt að áttatíu prósent húsa í einum bæ í Gansu hafa skemmst í jarðskjálftanum. Enn er hætta á stórum eftirskjálftum svo fólk þorir ekki inn í mikið skemmd hús. Leitað í aurskriðu sem féll eftir jarðskjálfta í Kína.AP/Zhang Long Margir hafa haldið til á opnum svæðum og brennt það sem hægt er til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig leitað í bíla eða tjöld sem send hafa verið á svæðið. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði í Kína og Tíbet en árið 2008 dóu nærri því sjötíu þúsund manns í Sichuan-héraði í Vesturhluta Kína. Þá dóu tæplega 2.700 manns í jarðskjálfta í Qinghai árið 2010. Í kjölfar þess að skólar og aðrar byggingar og leiddi það til átaks í að byggja hús sem eiga að standa betur af sér jarðskjálfta.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira