Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2023 15:04 Steve Cooper huggar lærisvein sinn hjá Forest, Renan Lodi. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn