Pochettino enn fullur sjálfstrausts Siggeir Ævarsson skrifar 16. desember 2023 12:00 Mauricio Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira