IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 11:47 Vörulínan Dajlien er hönnuð með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt er að nota innan veggja heimilisins á fjölbreyttan máta. IKEA Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. „Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA
IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira