Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 22:56 Kristian Nökkvi í leik kvöldsins. ANP/Getty Images Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00