Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 16:25 Harry Kane og félagar í Bayern München máttu þola ótrúlegt tap gegn Frankfurt í dag. Markus Gilliar - GES Sportfoto/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Egyptinn Omar Marmoush kom heimamönnum í Frankfurt yfir strax á 12. mínútu leiksins áður en Eric Ebimbe tvöfaldaði forystu liðsins eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Hugo Larsson skoraði svo þriðja mark heimamanna stuttu síðar, en gestirnir klóruðu í bakkann á 44. mínútu með marki frá Joshua Kimmich. Nær komust gestirnir þó ekki því Eric Ebimbe bætti öðru marki sínu við þegar síðari hálfleikur var aðeins fimm mínútna gamall áður en Ansgar Knauff gulltryggði ótrúlegan 5-1 sigur Frankfurt. Frankfurt situr nú í sjöunda sæti þýsku deildarinnar með 21 stig eftir 14 leiki eftir sigur dagsins. Bayern München situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar með 32 stig, þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Úrslit dagsins Frankfurt 5-1 Bayern München FC Heidenheim 3-2 SV Darmstadt Union Berlin 3-1 Borussia Mönchengladbach Werder Bremen 2-0 Augsburg Wolfsburg 0-1 Freiburg Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Egyptinn Omar Marmoush kom heimamönnum í Frankfurt yfir strax á 12. mínútu leiksins áður en Eric Ebimbe tvöfaldaði forystu liðsins eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Hugo Larsson skoraði svo þriðja mark heimamanna stuttu síðar, en gestirnir klóruðu í bakkann á 44. mínútu með marki frá Joshua Kimmich. Nær komust gestirnir þó ekki því Eric Ebimbe bætti öðru marki sínu við þegar síðari hálfleikur var aðeins fimm mínútna gamall áður en Ansgar Knauff gulltryggði ótrúlegan 5-1 sigur Frankfurt. Frankfurt situr nú í sjöunda sæti þýsku deildarinnar með 21 stig eftir 14 leiki eftir sigur dagsins. Bayern München situr hins vegar í öðru sæti deildarinnar með 32 stig, þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Úrslit dagsins Frankfurt 5-1 Bayern München FC Heidenheim 3-2 SV Darmstadt Union Berlin 3-1 Borussia Mönchengladbach Werder Bremen 2-0 Augsburg Wolfsburg 0-1 Freiburg
Frankfurt 5-1 Bayern München FC Heidenheim 3-2 SV Darmstadt Union Berlin 3-1 Borussia Mönchengladbach Werder Bremen 2-0 Augsburg Wolfsburg 0-1 Freiburg
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira