Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 14:16 Litur ársins er ferskjulitaður. Mynd/Pantone Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur. Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur.
Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35
Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00
Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04