Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 21:21 Danir máttu þola eins marks tap gegn Japan í kvöld. EPA-EFE/Bo Amstrup DENMARK OUT Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira