Versta hrina Manchester City í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:47 Nú reynir á Pep Guardiola að snúa gengi Manchester City við eins og oft áður er von á liðinu á miklu skrifið þegar það fer að vora á ný. AP/Dave Thompson Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Það eru liðin sex ár síðan Manchester City liðið beið síðast svona lengi eftir sigri. Eftir þrjú jafntefli í röð þá tapaði City liðið 1-0 á móti sjóðheitu Aston Villa liði í gær. Fjórir leikir í röð án sigurs og það gerðist síðasta hjá lærisveinum Pep Guardiola í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði árið 2017. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Það er heldur ekki eins og sigur Aston Villa hafi komið gegn gangi leiksins. Liðið átti 22 skot þar af fimmtán í fyrri hálfleiknum. Alls þurfti Ederson að verja sex skot í marki City. Vænt mörk, xG, var líka 2,06 á móti 0,86, Aston Villa liðinu í hag. Leon Bailey skoraði eina mark leiksins sextán mínútum fyrir leikslok. „Þeir spiluðu betur en við og við erum í vandræðum,“ sagði Pep Guardiola við Amazon Prime eftir leikinn. Jafnteflisleikir City voru á móti Tottenham (3-3), Liverpool (1-1) og Chelsea (4-4). Í millitíðinni vann City 3-2 heimssigur á RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir. City situr nú í fjórða sætinu, sex stigum á eftir toppliði Arsenal og bara þremur stigum á undan nágrönnunum í Manchester United þar sem allt á að vera að fjara til fjandans samkvæmt ensku blöðunum. Manchester United are just 3pts behind Manchester City in the Premier League pic.twitter.com/lLrKmmbJhO— LiveScore (@livescore) December 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Það eru liðin sex ár síðan Manchester City liðið beið síðast svona lengi eftir sigri. Eftir þrjú jafntefli í röð þá tapaði City liðið 1-0 á móti sjóðheitu Aston Villa liði í gær. Fjórir leikir í röð án sigurs og það gerðist síðasta hjá lærisveinum Pep Guardiola í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði árið 2017. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Það er heldur ekki eins og sigur Aston Villa hafi komið gegn gangi leiksins. Liðið átti 22 skot þar af fimmtán í fyrri hálfleiknum. Alls þurfti Ederson að verja sex skot í marki City. Vænt mörk, xG, var líka 2,06 á móti 0,86, Aston Villa liðinu í hag. Leon Bailey skoraði eina mark leiksins sextán mínútum fyrir leikslok. „Þeir spiluðu betur en við og við erum í vandræðum,“ sagði Pep Guardiola við Amazon Prime eftir leikinn. Jafnteflisleikir City voru á móti Tottenham (3-3), Liverpool (1-1) og Chelsea (4-4). Í millitíðinni vann City 3-2 heimssigur á RB Leipzig í Meistaradeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir. City situr nú í fjórða sætinu, sex stigum á eftir toppliði Arsenal og bara þremur stigum á undan nágrönnunum í Manchester United þar sem allt á að vera að fjara til fjandans samkvæmt ensku blöðunum. Manchester United are just 3pts behind Manchester City in the Premier League pic.twitter.com/lLrKmmbJhO— LiveScore (@livescore) December 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn