„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 14:31 Joey Barton er ekki allra. getty/Simon Galloway Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Fjölmargar konur komu að útsendingum Amazon Prime frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það virtist fara í taugarnar á Barton sem deildi skoðunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter. „Konur ættu ekki að tala um karlaboltann af neinni alvöru,“ skrifaði Barton meðal annars. „Þetta er allt annar leikur. Ef þú samþykkir það ekki. Við munum alltaf sjá hlutina öðruvísi. Kvennaboltinn er að blómstra sem er frábært. Ég get ekki tekið neitt sem þær segja um karlaboltann alvarlega.“ Women shouldn t be talking with any kind of authority in the men s game. Come on. Let s be serious.It s a completely different game. If you don t accept that. We will always see things differently.The women s game is thriving. Fantastic to see. I cannot take a thing they — Joey Barton (@Joey7Barton) December 6, 2023 Barton var harðlega gagnrýndur fyrir þetta upphlaup sitt og kvenfjandsamlegar athugasemdir. Barton var rekinn sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers í október. Hann var áður stjóri Fleetwood Town. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Fjölmargar konur komu að útsendingum Amazon Prime frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það virtist fara í taugarnar á Barton sem deildi skoðunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter. „Konur ættu ekki að tala um karlaboltann af neinni alvöru,“ skrifaði Barton meðal annars. „Þetta er allt annar leikur. Ef þú samþykkir það ekki. Við munum alltaf sjá hlutina öðruvísi. Kvennaboltinn er að blómstra sem er frábært. Ég get ekki tekið neitt sem þær segja um karlaboltann alvarlega.“ Women shouldn t be talking with any kind of authority in the men s game. Come on. Let s be serious.It s a completely different game. If you don t accept that. We will always see things differently.The women s game is thriving. Fantastic to see. I cannot take a thing they — Joey Barton (@Joey7Barton) December 6, 2023 Barton var harðlega gagnrýndur fyrir þetta upphlaup sitt og kvenfjandsamlegar athugasemdir. Barton var rekinn sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers í október. Hann var áður stjóri Fleetwood Town.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira