Ljósleiðaradeildin í beinni: Síðasta umferð fyrir jól Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2023 19:16 Umferðin er sú ellefta á tímabilinu. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld en umferðin er sú síðasta fyrir jól og klárast hún á fimmtudaginn. Tveir leikir frama fram í kvöld, en Saga munu mæta ÍA kl. 19:30 og Breiðablik mætir svo Ármanni kl. 20:30. ÍA og Breiðablik eru í harðri baráttu um að halda sér fyrir ofan níunda sæti en Ármann og Saga vilja eflaust ólm reyna að blanda sér betur inn í toppbaráttuna. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan . Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti
Tveir leikir frama fram í kvöld, en Saga munu mæta ÍA kl. 19:30 og Breiðablik mætir svo Ármanni kl. 20:30. ÍA og Breiðablik eru í harðri baráttu um að halda sér fyrir ofan níunda sæti en Ármann og Saga vilja eflaust ólm reyna að blanda sér betur inn í toppbaráttuna. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan .
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti