Einn leikmaður úr Olís deildinni í EM-hópi Færeyinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:00 Elias Ellefsen á Skipagøtu skorar á móti Íslandi í Laugardalshöllinni. Vísir/Hulda Margrét Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen hafa valið lokahóp Færeyinga á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands) EM 2024 í handbolta Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands)
Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71
EM 2024 í handbolta Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira