Þriðjudagstilboðið heldur áfram að hækka í verði Jón Þór Stefánsson skrifar 5. desember 2023 11:18 Magnús, forstjóri Domino's, segir leiðinlegt að þurfa að hækka verðið. Vísir/Vilhelm Þriðjudagstilboð Domino's á Íslandi hefur hækkað í verði úr 1200 krónum upp í 1300 krónum. Um er að ræða þriðju verðhækkunina á tilboðinu frá árinu 2021, sem áður hafði kostað þúsund krónur í ellefu ár. Síðasta verðhækkun var í janúar á þessu ári. Í þriðjudagstilboðinu fellst miðstærð af pizzu með þremur áleggstegundum. Líkt og nafnið gefur til kynna fæst það einungis á þriðjudögum. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's hér á landi, segir ástæðurnar fyrir hækkuninni afskaplega einfaldar, það séu verðbólga og launahækkanir. „Það er alltaf miður að þurfa að hækka verð,“ segir Magnús sem segir fyrirtækið alltaf reyna að lágmarka verðhækkanir. Hann útskýrir að viðskiptamódel Domino's snúist um að gefa fólki mikið fyrir peninginn og segist þó trúa því að enn sé um að ræða „besta tilboðið í bænum“. „Ég hvet fólk til að gera verðsamanburð,“ segir Magnús. Aðspurður um hvort hann óttist ekki að verðhækkunin fæli neytendur frá segir Magnús svo vera. „Auðvitað óttast maður alltaf slíkt þegar maður hækkar verð. Eflaust munu einhverjir hugsa sinn gang og hætta að kaupa tilboðið og jafnvel leita annað.“ Veitingastaðir Verðlag Matur Tengdar fréttir Söguleg verðhækkun hjá Domino‘s Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Ljóst má vera að margir viðskiptavinir Domino‘s ráku upp stór augu í dag þegar þeir tóku eftir hækkuninni, enda hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu til að segja frá þessum tímamótum. 26. október 2021 13:10 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í þriðjudagstilboðinu fellst miðstærð af pizzu með þremur áleggstegundum. Líkt og nafnið gefur til kynna fæst það einungis á þriðjudögum. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's hér á landi, segir ástæðurnar fyrir hækkuninni afskaplega einfaldar, það séu verðbólga og launahækkanir. „Það er alltaf miður að þurfa að hækka verð,“ segir Magnús sem segir fyrirtækið alltaf reyna að lágmarka verðhækkanir. Hann útskýrir að viðskiptamódel Domino's snúist um að gefa fólki mikið fyrir peninginn og segist þó trúa því að enn sé um að ræða „besta tilboðið í bænum“. „Ég hvet fólk til að gera verðsamanburð,“ segir Magnús. Aðspurður um hvort hann óttist ekki að verðhækkunin fæli neytendur frá segir Magnús svo vera. „Auðvitað óttast maður alltaf slíkt þegar maður hækkar verð. Eflaust munu einhverjir hugsa sinn gang og hætta að kaupa tilboðið og jafnvel leita annað.“
Veitingastaðir Verðlag Matur Tengdar fréttir Söguleg verðhækkun hjá Domino‘s Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Ljóst má vera að margir viðskiptavinir Domino‘s ráku upp stór augu í dag þegar þeir tóku eftir hækkuninni, enda hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu til að segja frá þessum tímamótum. 26. október 2021 13:10 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Söguleg verðhækkun hjá Domino‘s Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Ljóst má vera að margir viðskiptavinir Domino‘s ráku upp stór augu í dag þegar þeir tóku eftir hækkuninni, enda hafa fjölmargir haft samband við fréttastofu til að segja frá þessum tímamótum. 26. október 2021 13:10