Liverpool vonast til þess að Alisson nái Man. Utd leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 13:31 Alisson Becker var svekktur eftir að hann meiddist á móti Manchester City en Jürgen Klopp reynir hér að hughreysta hann. Getty/Michael Regan Alisson Becker meiddist um helgina og verður ekki með Liverpool liðinu á næstunni. Hann missir af Evrópuleiknum í kvöld og verður hugsanlega frá í tvær vikur. Alisson tognaði aftan í læri í lok leiksins á móti Manchester City. Nú er komið í ljós að meiðslin eru sem betur fer fyrir Liverpool ekki mjög alvarleg. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi stöðuna á brasilíska markverðinum á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti LASK í Evrópudeildinni. Jurgen Klopp has given an update on the injuries of Alisson and Diogo Jota #BBCFootball pic.twitter.com/Qtn5lrM0xN— BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2023 „Við verðum að sjá til. Hann mun ekki spila á morgun [Fimmtudag] eða á sunnudaginn og líklega ekki heldur vikuna eftir það. Eftir það þá ætti þetta að vera í lagi,“ sagði Klopp. Samkvæmt þeirri tímalínu þá mun Alisson missa af leikjum á móti Fulham, Sheffield United og Crystal Palace. Klopp vonast því til að hann geti spilað leikinn á móti Manchester United á Anfield sem fer fram 17. desember næstkomandi. Þýski stjórinn færði blaðamönnum enn verri fréttir af Diogo Jota sem verður frá æfingum og keppni í margar vikur. "Both are out" Jurgen Klopp updates on injuries to Alisson and Diogo Jota pic.twitter.com/BwXXrsaQHF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2023 Andy Robertson, Thiago Alcantara og Stefan Bajcetic eru líka allir á meiðslalistanum. Ef Liverpool fær stig í leiknum í kvöld þá tryggir liðið sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Leikur Liverpool og LASK í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 19.50. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Alisson tognaði aftan í læri í lok leiksins á móti Manchester City. Nú er komið í ljós að meiðslin eru sem betur fer fyrir Liverpool ekki mjög alvarleg. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi stöðuna á brasilíska markverðinum á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti LASK í Evrópudeildinni. Jurgen Klopp has given an update on the injuries of Alisson and Diogo Jota #BBCFootball pic.twitter.com/Qtn5lrM0xN— BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2023 „Við verðum að sjá til. Hann mun ekki spila á morgun [Fimmtudag] eða á sunnudaginn og líklega ekki heldur vikuna eftir það. Eftir það þá ætti þetta að vera í lagi,“ sagði Klopp. Samkvæmt þeirri tímalínu þá mun Alisson missa af leikjum á móti Fulham, Sheffield United og Crystal Palace. Klopp vonast því til að hann geti spilað leikinn á móti Manchester United á Anfield sem fer fram 17. desember næstkomandi. Þýski stjórinn færði blaðamönnum enn verri fréttir af Diogo Jota sem verður frá æfingum og keppni í margar vikur. "Both are out" Jurgen Klopp updates on injuries to Alisson and Diogo Jota pic.twitter.com/BwXXrsaQHF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2023 Andy Robertson, Thiago Alcantara og Stefan Bajcetic eru líka allir á meiðslalistanum. Ef Liverpool fær stig í leiknum í kvöld þá tryggir liðið sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Leikur Liverpool og LASK í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 19.50.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn