Dagskráin í dag: Man Utd verður að vinna, Arsenal getur flogið áfram og nágrannaslagur í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2023 06:01 Verða að vinna. Michael Steele/Getty Images Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu og Subway deild kvenna í körfubolta eiga hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin.
Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Sjá meira