Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. nóvember 2023 06:31 Piatak fjölskyldan hefur keypt 90% hlut í Carlisle United og tekið yfir rekstur félagsins skjáskot / Carlisle United Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton. Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton.
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira