„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2023 21:23 Hjalti Þór Viljálmsson, þjálfari Vals, segir að sitt lið hafi einfaldlega tapað í keppninni um að hitta ofan í körfuna. Vísir/Bára Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. „Á köflum vorum við bara mjög góðar. Þær hittu náttúrulega bara eins og brjálæðingar og sérstaklega í fyrri hálfleik, aðallega Króatinn hjá þeim [Andela Strize]. Hún henti bara öllu ofan í og það var eiginlega bara munurinn á liðunum í hálfleik,“ sagði Hjalti í leikslok. Valsliðið var hins vegar ekki jafn mikið í því að hitta í körfuna og liðið skoraði til að mynda aðeins sex stig í þriðja leikhluta. „Ég meina við bara hittum ekki. Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna og við hittum ekki fyrir utan þriggja stiga línuna, né fyrir innan hana. Ég held að við séum með um 30 prósent nýtingu fyrir innan þriggja stiga línuna og það er rosa erfitt að ætla að vinna einhverja leiki ef þú getur ekki hitt í körfuna.“ Þetta er annar leikurinn í röð sem Valskonur tapa með tuttugu stigum eða meira, en liðið mátti þola tuttugu stiga tap gegn Keflvíkingum síðastliðinn sunnudag, 70-50. „Við erum að gera breytingar og það eru allskonar hræringar í liðinu. Við erum bara svolítið að finna taktinn aftur. Slæm eða góð töp, það er svo sem ekkert gott tap, ensama hvernig þessir tveir leikir hefðu farið þá þurfum við bara að finna taktinn og gleðina aftur og gera það saman.“ Hjalti nefndi einmitt breytingar á liðinu og vakti það athygli að búgarska landsliðskonan Karina Konstantinova, sem gekk í raðir Vals frá Keflavík fyrir tímabilið, var ekki í hóp hjá Val. Hjalti segir einfaldlega að hún hafi verið látin fara, án þess þó að fara dýpra í það. „Já hún var rekin,“ sagði Hjalti að lokum. Subway-deild kvenna Valur UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 53-7 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. 22. nóvember 2023 20:52 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
„Á köflum vorum við bara mjög góðar. Þær hittu náttúrulega bara eins og brjálæðingar og sérstaklega í fyrri hálfleik, aðallega Króatinn hjá þeim [Andela Strize]. Hún henti bara öllu ofan í og það var eiginlega bara munurinn á liðunum í hálfleik,“ sagði Hjalti í leikslok. Valsliðið var hins vegar ekki jafn mikið í því að hitta í körfuna og liðið skoraði til að mynda aðeins sex stig í þriðja leikhluta. „Ég meina við bara hittum ekki. Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna og við hittum ekki fyrir utan þriggja stiga línuna, né fyrir innan hana. Ég held að við séum með um 30 prósent nýtingu fyrir innan þriggja stiga línuna og það er rosa erfitt að ætla að vinna einhverja leiki ef þú getur ekki hitt í körfuna.“ Þetta er annar leikurinn í röð sem Valskonur tapa með tuttugu stigum eða meira, en liðið mátti þola tuttugu stiga tap gegn Keflvíkingum síðastliðinn sunnudag, 70-50. „Við erum að gera breytingar og það eru allskonar hræringar í liðinu. Við erum bara svolítið að finna taktinn aftur. Slæm eða góð töp, það er svo sem ekkert gott tap, ensama hvernig þessir tveir leikir hefðu farið þá þurfum við bara að finna taktinn og gleðina aftur og gera það saman.“ Hjalti nefndi einmitt breytingar á liðinu og vakti það athygli að búgarska landsliðskonan Karina Konstantinova, sem gekk í raðir Vals frá Keflavík fyrir tímabilið, var ekki í hóp hjá Val. Hjalti segir einfaldlega að hún hafi verið látin fara, án þess þó að fara dýpra í það. „Já hún var rekin,“ sagði Hjalti að lokum.
Subway-deild kvenna Valur UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 53-7 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. 22. nóvember 2023 20:52 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 53-7 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. 22. nóvember 2023 20:52