Potter hafði ekki áhuga á því að taka við sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 12:00 Graham Potter sést hér fagna sem knattspyrnustjóri Chelsea en sá tími endaði eftir aðens nokkra mánuði í starfi. EPA-EFE/Neil Hall Svíar eru að leita sér að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið sitt í fótbolta en Janne Andersson hætti með liðið eftir að Svíum mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni. Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni.
Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn