Eyjamenn sigldu fram úr í lokin og Afturelding vann nýliðana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 20:03 Elmar Erlingsson var drjúgur fyrir Eyjamenn í dag og skoraði níu mörk. Vísir/Hulda Margrét ÍBV vann nokkuð öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-28. Þá vann Afturelding góðan fimm marka sigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. Eyjamenn höfðu yfirhöndina framan af leik er liðið heimsótti Fram og náði fjögurra marka forskoti í stöðunni 7-11 þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Heimamenn hleyptu ÍBV þó ekki of langt frá sér og minnkuðu muninn niður í eitt mark fyrir hlé, staðan 17-18 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Jafnræði var með liðunum lengi vel í síðari hálfleik, en þegar um stundarfjórðungur var eftir fóru Eyjamenn þó að síga fram úr. Gestirnir náðu fyrst fimm marka forystu í stöðunni 26-31 þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka og unnu að lokum nokkuð öruggan sex marka sigur, 32-38. Elmar Erlingsson skoraði níu mörk fyrir ÍBV og þeir Daniel Esteves Vieira og Arnór Viðarsson fimm mörk hvor. Þá átti Petar Jokanivic góðan leik í marki gestanna og varði 16 skot. Reynir Þór Stefánsson var markahæstur með tíu mörk í liði Fram og Ívar Logi Styrmisson kom þar á eftir með sjö. Þá vann Afturelding góðan útisigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. Heimamenn í Víking leiddu stóran hluta fyrri hálfleiksins, en Mosfellingar náðu forystunni og leiddu með einu marki í hléi, 15-16. Gestirnir létu forystuna aldrei af hendi í síðari hálfleik og náðu mest sex marka forskoti í stöðunni 19-26 áður en liðið kláraði fimm marka sigur, 28-33. Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum í liði Aftureldingar og skoraði tólf mörk úr 16 skotum, en í liði Víkings var Halldór Ingi Óskarsson atkvæðamestur með sjö mörk. Olís-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
Eyjamenn höfðu yfirhöndina framan af leik er liðið heimsótti Fram og náði fjögurra marka forskoti í stöðunni 7-11 þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Heimamenn hleyptu ÍBV þó ekki of langt frá sér og minnkuðu muninn niður í eitt mark fyrir hlé, staðan 17-18 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Jafnræði var með liðunum lengi vel í síðari hálfleik, en þegar um stundarfjórðungur var eftir fóru Eyjamenn þó að síga fram úr. Gestirnir náðu fyrst fimm marka forystu í stöðunni 26-31 þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka og unnu að lokum nokkuð öruggan sex marka sigur, 32-38. Elmar Erlingsson skoraði níu mörk fyrir ÍBV og þeir Daniel Esteves Vieira og Arnór Viðarsson fimm mörk hvor. Þá átti Petar Jokanivic góðan leik í marki gestanna og varði 16 skot. Reynir Þór Stefánsson var markahæstur með tíu mörk í liði Fram og Ívar Logi Styrmisson kom þar á eftir með sjö. Þá vann Afturelding góðan útisigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. Heimamenn í Víking leiddu stóran hluta fyrri hálfleiksins, en Mosfellingar náðu forystunni og leiddu með einu marki í hléi, 15-16. Gestirnir létu forystuna aldrei af hendi í síðari hálfleik og náðu mest sex marka forskoti í stöðunni 19-26 áður en liðið kláraði fimm marka sigur, 28-33. Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum í liði Aftureldingar og skoraði tólf mörk úr 16 skotum, en í liði Víkings var Halldór Ingi Óskarsson atkvæðamestur með sjö mörk.
Olís-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira