Segir stærsta vandamálið í dómgæslu að konur sinna ekki sínum hluta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 08:01 Kristinn Óskarsson hefur verið viðloðinn dómgæslu á Íslandi í næstum því fjóra áratugi. Vísir/Bára Einn reyndasti og besti körfuboltadómari Íslands hefur sterkar skoðanir á þátttöku kvenna í dómgæslu og segir það eitt af vandamálum dómarastéttarinnar hversu illa gengur að fá konur til að dæma. Kristinn tjáir sig um frétt Vísis í gær um það þegar enginn dómari mætti á leik í Faxaflóamóti 3. flokks kvenna í knattspyrnu. Jafnaldrar stelpnanna voru fengnar til að dæma og það endaði síðan með því að afi einnar stelpunnar úr öðru liðinu dæmdi seinni hálfleikinn. Kristinn hefur dæmt körfubolta í næstum því fjóra áratugi en hann hóf 37. tímabilið sitt í íslenska körfuboltanum á dögunum. Hann hefur líka starfað lengi við það að búa til nýja dómara fyrir hreyfinguna, bæði með námskeiðum en einnig með að aðstoða unga dómara. „Stærsta vandamál í dómgæslu í dag er að konur sinna ekki sínum hluta verkefnisins. Sem dæmi þá þurfa konur uþb 42% af allri dómgæslu hjá KKÍ en sinna sjálfar innan við 2%,“ skrifar Kristinn á Fésbókarsíðu sína. „Ef reglan væri að karlar dæmdu hjá körlum og konur dæmdu hjá konum þá þyrftum við að leggja niður kvennastarfið að mestu,“ skrifar Kristinn. „Þessi kynjahalli setur mikinn þrýsting á kerfið og eru körfuknattleiksdómarar flestir að dæma allt of mikið til að halda starfinu gangandi. Ástandið er örugglega sambærilegt í handbolta og fótbolta,“ skrifar Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Kristinn tjáir sig um frétt Vísis í gær um það þegar enginn dómari mætti á leik í Faxaflóamóti 3. flokks kvenna í knattspyrnu. Jafnaldrar stelpnanna voru fengnar til að dæma og það endaði síðan með því að afi einnar stelpunnar úr öðru liðinu dæmdi seinni hálfleikinn. Kristinn hefur dæmt körfubolta í næstum því fjóra áratugi en hann hóf 37. tímabilið sitt í íslenska körfuboltanum á dögunum. Hann hefur líka starfað lengi við það að búa til nýja dómara fyrir hreyfinguna, bæði með námskeiðum en einnig með að aðstoða unga dómara. „Stærsta vandamál í dómgæslu í dag er að konur sinna ekki sínum hluta verkefnisins. Sem dæmi þá þurfa konur uþb 42% af allri dómgæslu hjá KKÍ en sinna sjálfar innan við 2%,“ skrifar Kristinn á Fésbókarsíðu sína. „Ef reglan væri að karlar dæmdu hjá körlum og konur dæmdu hjá konum þá þyrftum við að leggja niður kvennastarfið að mestu,“ skrifar Kristinn. „Þessi kynjahalli setur mikinn þrýsting á kerfið og eru körfuknattleiksdómarar flestir að dæma allt of mikið til að halda starfinu gangandi. Ástandið er örugglega sambærilegt í handbolta og fótbolta,“ skrifar Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum