„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2023 08:00 Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði Kristianstad í um 15 ár. TWITTER@_OBOSDAMALLSV Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad
Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira