Fyrsta tapið kom í Wales Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 20:00 Byrjunarlið Íslands. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira