Þriðja vaktin er til og Jóhannes Haukur gengur hana Jakob Bjarnar skrifar 14. nóvember 2023 10:14 Jóhannes Haukur Jóhannesson stórleikari. Ef marka má skilaboðasendingar milli hans og eiginkonunnar Rósu, þá er 3. vaktin til en það er Jóhannes sem gengur hana. vísir/vilhelm Jóhannes Haukur Jóhannsson stórleikari, eiginmaður og faðir segir þriðju vaktina svokölluðu vissulega til og en það sé hann sem gangi þá vakt. Mikið hefur verið skrafað um þriðju vaktina svokölluðu en hjónin, sálfræðingurinn Hulda Tölgyes og kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, hafa ritað bók um hana og vonast til að selja þá hana í stórum stíl. Hugtakið þriðja vaktin gengur út á að konur gangi þessa þriðju vakt, þær séu undir miklu álagi vegna hennar. En á móti eru svo ýmsir sem hafna þessu hugtaki. Segja það teygjanlegt og loðið og samkomulagsatriði sé hvernig skipulagi hvers heimilis um sig sé háttað. Nú hefur Jóhannes Haukur stigið fram og hann hefur fyrir sína parta kveðið uppúr um að þessi þriðja vakt sé til. „En það er ÉG SEM ER Á HENNI! Alla daga.“ En það er ekki svo að Jóhannes Haukur sé að kvarta undan, hann er bara að benda á þetta. „En svo það sé tekið fram, þá munar mig ekkert um það. Allt fyrir hana Rósu mína.“ Og máli sínu til sönnunar birtir hann skilaboð í stórum stíl frá Rósu Björk Sveinsdóttur eiginkonu sinni þar sem hann er spurður um allt milli himins og jarðar. Og Jóhannes Haukur er með svörin á reiðum höndum. Hér eru nokkur dæmi: „Rósa: Veistu um bólusetningarskírteinið hennar Ólafar? Jóhannes Haukur: Já, ég held það. Ég held að það sé í skápnum þar sem rafmagnstaflan er í búrinu. Ef ekki þar, þá uppi í litla skápnum sem er inní stærri skápnum í búrinu. Þar sem allskonar drasl er. Ryksugupokar, saumavélin og svo framvegis.“ … „Rósa: Heyrðu hvað kostar tíminn hjá Hilmari? Jóhannes Haukur: 14þ.“ … „Rósa: Eigum við Covid próf? Jóhannes Haukur: Já. Í hillunni niðri. Alveg svona pro dæmi.“ … „Rósa: Hvenær koma frakkarnir? Jóhannes Haukur: Vikunni fyrir páskavikuna. Koma 24. mars.“ … Rósa: Hvar eru sundfötin hennar Mrgrétar?“ Jóhannes Haukur: Í Krúsernum. (Og hjartamerki með.)“ … „Rósa: Heyrðu eru fimleikarnir búnir klukkan 12? Jóhannes Haukur: Já.“ Og þannig ganga samskiptin fyrir sig á því heimilinu. Jafnréttismál Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Mikið hefur verið skrafað um þriðju vaktina svokölluðu en hjónin, sálfræðingurinn Hulda Tölgyes og kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, hafa ritað bók um hana og vonast til að selja þá hana í stórum stíl. Hugtakið þriðja vaktin gengur út á að konur gangi þessa þriðju vakt, þær séu undir miklu álagi vegna hennar. En á móti eru svo ýmsir sem hafna þessu hugtaki. Segja það teygjanlegt og loðið og samkomulagsatriði sé hvernig skipulagi hvers heimilis um sig sé háttað. Nú hefur Jóhannes Haukur stigið fram og hann hefur fyrir sína parta kveðið uppúr um að þessi þriðja vakt sé til. „En það er ÉG SEM ER Á HENNI! Alla daga.“ En það er ekki svo að Jóhannes Haukur sé að kvarta undan, hann er bara að benda á þetta. „En svo það sé tekið fram, þá munar mig ekkert um það. Allt fyrir hana Rósu mína.“ Og máli sínu til sönnunar birtir hann skilaboð í stórum stíl frá Rósu Björk Sveinsdóttur eiginkonu sinni þar sem hann er spurður um allt milli himins og jarðar. Og Jóhannes Haukur er með svörin á reiðum höndum. Hér eru nokkur dæmi: „Rósa: Veistu um bólusetningarskírteinið hennar Ólafar? Jóhannes Haukur: Já, ég held það. Ég held að það sé í skápnum þar sem rafmagnstaflan er í búrinu. Ef ekki þar, þá uppi í litla skápnum sem er inní stærri skápnum í búrinu. Þar sem allskonar drasl er. Ryksugupokar, saumavélin og svo framvegis.“ … „Rósa: Heyrðu hvað kostar tíminn hjá Hilmari? Jóhannes Haukur: 14þ.“ … „Rósa: Eigum við Covid próf? Jóhannes Haukur: Já. Í hillunni niðri. Alveg svona pro dæmi.“ … „Rósa: Hvenær koma frakkarnir? Jóhannes Haukur: Vikunni fyrir páskavikuna. Koma 24. mars.“ … Rósa: Hvar eru sundfötin hennar Mrgrétar?“ Jóhannes Haukur: Í Krúsernum. (Og hjartamerki með.)“ … „Rósa: Heyrðu eru fimleikarnir búnir klukkan 12? Jóhannes Haukur: Já.“ Og þannig ganga samskiptin fyrir sig á því heimilinu.
Jafnréttismál Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira