„Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. nóvember 2023 09:29 Eigendur verslunarinnar, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Haukur Ingi Guðnason, Martina Vigdís Nardini og Jón Helgi Erlendsson. Íris Dögg. Verslun fjölmiðlakonunnar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hauks Inga Guðnasonar og vinahjónanna, Martinu Vigdísar Nardini og Jóns Helga Erlendssonar, hefur fengið nafnið Verona. Í Verona sameinast tvær rótgrónar verslanir; Duxiana og Gegnum glerið sem voru áður í Ármúla 10 um árabil. Ný verslun opnar í dag við Ármúla 17. Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg. Verslun Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira
Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg.
Verslun Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Sjá meira