Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 06:38 Grindvíkingar eru vanir að styðja vel á bak við körfuboltaliðin sín en nú er ástandið þannig að körfuboltinn þarf að vera settur til hliðar. Vísir/Hulda Margrét Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Hannes segir að núna sé númer eitt núna að allir Grindvíkingar reyni að átta sig á aðstæðum og finna út úr sínum nauðsynlegustu málum. „Grindvíkingar og við hjá KKÍ þurfum að fá tíma til að sjá hvernig hlutirnir þróast allra næstu daga en öllum má vera ljóst að ekki verður spilað í Grindavík á næstu dögum og hugsanlega mun mótahald okkar raskast eitthvað vegna þessa,“ skrifar Hannes. Næstu leikir Grindvíkinga í Subway deildunum er í á föstudag og laugardag. Karlaliðið á útivelli á móti Hamri í Hveragerði á föstudaginn og daginn eftir er heimarleikur hjá kvennaliðinu á móti Þór Akureyri. Næsti heimaleikur karlaliðsins er síðan föstudaginn 24. nóvember á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Í viðbót við þetta bætast síðan allir leikir yngri liða Grindvíkinga sem eru með fjölmennt unglingastarf hjá báðum kynjum. Körfuknattleikssambandið ætlar að leysa öll mál í samráði við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og yfirvöld. Hannes fagnar þeim fréttum og þakkar þeim aðildarfélögum okkar sem nú þegar hafa haft samband við Grindvíkinga og boðið fram aðstoð sína þannig að ungir iðkendur Grindavíkur geti mætt á æfingar hvar sem þau eru stödd á landinu. „Við vitum að öll okkar aðildarfélög munu bjóða Grindvíkinga velkomna til sín enda er mikilvægt ungir iðkendur nái halda í sína rútínu eins og hægt er við aðstæður sem þessar,“ skrifar Hannes og sendir hlýjar kveðjur frá KKÍ og körfuknattleikshreyfingunni til allra Grindvíkinga. Subway-deild kvenna Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira
Hannes segir að núna sé númer eitt núna að allir Grindvíkingar reyni að átta sig á aðstæðum og finna út úr sínum nauðsynlegustu málum. „Grindvíkingar og við hjá KKÍ þurfum að fá tíma til að sjá hvernig hlutirnir þróast allra næstu daga en öllum má vera ljóst að ekki verður spilað í Grindavík á næstu dögum og hugsanlega mun mótahald okkar raskast eitthvað vegna þessa,“ skrifar Hannes. Næstu leikir Grindvíkinga í Subway deildunum er í á föstudag og laugardag. Karlaliðið á útivelli á móti Hamri í Hveragerði á föstudaginn og daginn eftir er heimarleikur hjá kvennaliðinu á móti Þór Akureyri. Næsti heimaleikur karlaliðsins er síðan föstudaginn 24. nóvember á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Í viðbót við þetta bætast síðan allir leikir yngri liða Grindvíkinga sem eru með fjölmennt unglingastarf hjá báðum kynjum. Körfuknattleikssambandið ætlar að leysa öll mál í samráði við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og yfirvöld. Hannes fagnar þeim fréttum og þakkar þeim aðildarfélögum okkar sem nú þegar hafa haft samband við Grindvíkinga og boðið fram aðstoð sína þannig að ungir iðkendur Grindavíkur geti mætt á æfingar hvar sem þau eru stödd á landinu. „Við vitum að öll okkar aðildarfélög munu bjóða Grindvíkinga velkomna til sín enda er mikilvægt ungir iðkendur nái halda í sína rútínu eins og hægt er við aðstæður sem þessar,“ skrifar Hannes og sendir hlýjar kveðjur frá KKÍ og körfuknattleikshreyfingunni til allra Grindvíkinga.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira