„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 07:01 Hákon Rafn hefur átt mjög gott tímabil með Elfsborg sem gæti orðið sænskur meistari í knattspyrnu á morgun. Vísir Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Sænski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Sænski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira