„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 07:01 Hákon Rafn hefur átt mjög gott tímabil með Elfsborg sem gæti orðið sænskur meistari í knattspyrnu á morgun. Vísir Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn